Brasilia, Brasilia...
Strakarnir voru svo gott sem gagnsaeir af tynnku tegar jeg vakti ta a manudaginn. Tad var gott mal, enda atti Yngvi afmaeli. Vid maelum med Duka´s a Ipanema. Tar fast frekar trylltir hamborgarar (sem eru godir gegn tynnku), svona nokkurskonar samblanda af Hlolla og Nonna. Vid forum ad laera ad surfa a Ipanema. Oll nema Siggi, hann vildi tjilla. En tad er gedveikt ad surfa og brettin hjerna kosta svo gott sem ekki neitt (og reyndar flest allt annad lika), tannig ad jeg er alvarlega ad hugsa um ad fjarfesta mjer i einu bretti. Svo er tad bara riding the waves at Ipanema.
Tad rignir og ringir i Brasiliu. Menn segja vist ad sidustu tvo daga hafi ringt meira i Sao Paulo en sidustu fimm ar. En tad er bara skemmtilegt. Um daginn od jeg t.d. litla a upp ad mjodum. Vid erum enn ekki viss hvort ad ainn hafi verid rigningarvatn eda skolp. Jeg segi riningarvatn. Jeg hefdi reyndar getad sleppt tvi ad vada anna og labbad i gegnum baeinn, en jeg tad fjekk jeg ad vita seinna.. Jeg hef reynt allt sem jeg get til ad tala portugolsku. Tad gegnur misvel. Oftast er jeg agaetlega skiljanleg en nuna rjett adan eyddi jeg 10 min. a tvottahusi i ad reyna ad utskyra fyrir konu ad jeg vildi ekki nota mykingarefni. Tad gekk ad lokum en var vist ansi skrautlegt samtal. Tad samanstod t.d. af mjer ad nudda mjer upp vid handklaedi til at utskyra mjukt.
Tad tilkynnist hjer med ad Angra Do Reis er einn mesti krummaskurdur i Brasiliu. Brasiliumenninrir segja ad hann sje svo litill ad tad sje varla "worth mentinoning". Ibuafjoldinn er naestum jafn mikill og i Reykjavik. En tar gistum vid eina nott, engum vard meint af en flestir gretu. Ilha Grande er litil paradisareyja sem vid hofum verid a sidustu trjar naetur. Tad var sol fyrsta dagin og jeg get svo svarid tad, jeg hjelt ad svona vaeri bara til a postkortunum. Tad eru engir bilar a eyjunni, rafmagnid fer stundum af i viku, strendurnar eru hvitar og eru eitthvad um 102 a allri eyjunni (mostkitoflugurnar eru e.t.v. eitthvad um 1.111,111,102), palmatrje og kokshnetur, fotspor i sandinum sem hverfa med sjonum o.s.frv. En Ilha Grande var yndsileg, tratt fyrir rigninguna. Afslappelsi, baekur, bjor, Capirinha, crepes og hamingja i hamarki.
Strakarnir eru ad hugsa um ad selja mig. Tad er blamadur a Ilha Grande sem hefur ahuga a ad kaupa mig. Vid vorum a bar i midbaenum eitt kvoldid tegar rigningin byrjadi og rafmagninu slo ut. Til ad ganga i augun a mjer dro blamadurinn upp svaka vasaljos med tremur mismunandi stillingum. Yngvi heldur ad tad sje alika toff og ad eiga Porsche a Islandi (tvi fyrst ad rafmagnid slaer reglulega ut, ta er vasaljos alveg nausynlegt). Tad ber to ad taka tad fram ad blamadurinn var svo massadur ad engin strakana tordi ad tykjast vera kaerastinn minn. Teir voru allir hraeddir um ad blamadurinn myndi lemja ta..
Jeg er buin ad hlaegja svo mikid sidustu daga ad jeg er virkilega med hardsperrur i kinnunum (eda einhverjum brosvodvum). Venjulega er jeg targetid i djokunum en Siggi a hvern gullmolann a eftir odrum. Tad er reyndar frekar merkilegt ad tegar bjorinn er ordin fleiri en einn virdist hann a einhvern undraverdan hatt geta talad hvada tungumal sem er. Og adan attadi hann sig a tvi ad vid vaerum a sudurhvelinu og vid eyddum dagodum tima i ad sturta nidur klosettinu og horfa a hringiduna ganga i ofugan hring vid tad sem hun gerir a nordurhveli jardar. En hjer eru nokkur daemi um gullmolana.
Siggi:¨Nei, jeg er ekkert hraeddur um ad vera raendur. Jeg meina, ef jeg er raendur, ta rennur tetta bara allt i gott malefni
Ragnheidur: Sjitt, jeg er svo brunnin
Siggi: Nei tu ert ekkert brunnin, tetta er bara brunka i motun.
Siggi: You can´t say that it´s a party where nobody is drinking, that´s just a get together.
Nuna erum vid i bae sem heitir Paraty. Vid erum reyndar bara nykomin. Tad eina sem vid hofum gert er ad borda, fara med fotin okkar i tvott og finna internet. Og verda blaut i rigningunni.
Lifid er virkilega yndislegt. Setning sidustu daga hefur vaentanlega verid "tetta er lifid". Og jeg held ad tad sje satt, tetta er virkilega lifid..
laugardagur, janúar 22, 2005
Hjer er allt storfenglegt. Jeg get litid annad sagt. Jeg er reyndar eins og gangandi endurskinsmerki i solinni, en tad breytist vonandi fljotlega med tidari heimsoknum a Ipanema og Copacabana.
Tessa helgi gisti jeg i husinu sem jeg verd i tegar jeg bryja i sjalfbodalidastarfinu. Tad er i ortulega fallegu hverfi sem heitir Santa Tereaza og ut um gluggan sje jeg eitt fraegasta fjall Brasiliu (sem jeg man ekki nuna hvort heitir Sugarcane eda Sugarloaf eda eitthvad annad Sugar..), sjoinn og Jesustyttuna gnaefa yfir ollu. Husid er a fjorum haedum og efsta haedinn er tak med heitum potti, gufubadi og sofum. Fyrir utan herbergid mitt eru svo rosasvalir og hengirum sem haegt er ad liggja i og lesa. Tegar jeg kem aftur fer jeg svo ad vinna i favelu tarna rett hja (ja tu last rett, i favelu...)
Nuna var jeg ad koma ur vaxi og jeg get svo svarid tad, jeg hjelt af konan myndi lika taka af mjer augnharin og jeg myndi koma harlaus ut. En tad gerdist ekki og fyrir tetta borgadi jeg rett taepar 450 isl. kr. a dyrri snyrtistofu.
A morgun fer jeg svo og hitti strakana. Vid aetlum a fotboltaleik og svo aetlum vid a litla paradisareyju hjer fyrir utan..
Tangad til.. Ate Logo!
Tessa helgi gisti jeg i husinu sem jeg verd i tegar jeg bryja i sjalfbodalidastarfinu. Tad er i ortulega fallegu hverfi sem heitir Santa Tereaza og ut um gluggan sje jeg eitt fraegasta fjall Brasiliu (sem jeg man ekki nuna hvort heitir Sugarcane eda Sugarloaf eda eitthvad annad Sugar..), sjoinn og Jesustyttuna gnaefa yfir ollu. Husid er a fjorum haedum og efsta haedinn er tak med heitum potti, gufubadi og sofum. Fyrir utan herbergid mitt eru svo rosasvalir og hengirum sem haegt er ad liggja i og lesa. Tegar jeg kem aftur fer jeg svo ad vinna i favelu tarna rett hja (ja tu last rett, i favelu...)
Nuna var jeg ad koma ur vaxi og jeg get svo svarid tad, jeg hjelt af konan myndi lika taka af mjer augnharin og jeg myndi koma harlaus ut. En tad gerdist ekki og fyrir tetta borgadi jeg rett taepar 450 isl. kr. a dyrri snyrtistofu.
A morgun fer jeg svo og hitti strakana. Vid aetlum a fotboltaleik og svo aetlum vid a litla paradisareyju hjer fyrir utan..
Tangad til.. Ate Logo!
fimmtudagur, janúar 20, 2005
þriðjudagur, janúar 18, 2005
Nokkrir punktar fra kongens København
- Sidasta fostudagskvold var kikt a barina. Jeg tel ad tetta kvold hafi verid eitt tad skemmtilegasta sem jeg hef upplifad. Toppurinn var to vafalaust tegar jeg attadi mig a tvi ad jeg hafdi ovart hent simanum minum i ruslid a McDonalds og reyndi ad stela hjoli tel tess a saekja hann. Morgnuninn eftir fattadi jeg ad jeg hafdi tynt veskinu minu i aesingnum. Allt fannst to aftur (siminn var mjog finn, allur ut i tomatsosu, fronskum og koki) og jeg vona ad tetta verdi tad versta sem jeg lendi i a tessari ferd minni
- Arshatid Laekjarbrekku var frabaer. Han var haldin a einhverjum uppastad i Danmorku sem heitir Ketchup og skilst mjer a Købinhafnarbúum ad m.a. Britney Spears hafi leigt stadin tegar hun kom. Samstarfsfolk mitt var duglegt vid ad syna Donum hvernig a ad skemmta sjer
- Nu hef tad tad dejligt hja Krolu minni. Hun er ekta Dani med hjol og afskaplega sød.
- Adur en jeg for klaradi jeg inneiginina med tvi ad senda ollum sem jeg gat sms. Ef einhver fjekk ekki svoleidis (og ta sjerstaklega sms med stafsetningarvillu) en vill fa postkort fra Brasiliu, ta er sa hinn sami bedinn um ad skilja eftir nafn og heimilisfang i kommentum
Bless
- Sidasta fostudagskvold var kikt a barina. Jeg tel ad tetta kvold hafi verid eitt tad skemmtilegasta sem jeg hef upplifad. Toppurinn var to vafalaust tegar jeg attadi mig a tvi ad jeg hafdi ovart hent simanum minum i ruslid a McDonalds og reyndi ad stela hjoli tel tess a saekja hann. Morgnuninn eftir fattadi jeg ad jeg hafdi tynt veskinu minu i aesingnum. Allt fannst to aftur (siminn var mjog finn, allur ut i tomatsosu, fronskum og koki) og jeg vona ad tetta verdi tad versta sem jeg lendi i a tessari ferd minni
- Arshatid Laekjarbrekku var frabaer. Han var haldin a einhverjum uppastad i Danmorku sem heitir Ketchup og skilst mjer a Købinhafnarbúum ad m.a. Britney Spears hafi leigt stadin tegar hun kom. Samstarfsfolk mitt var duglegt vid ad syna Donum hvernig a ad skemmta sjer
- Nu hef tad tad dejligt hja Krolu minni. Hun er ekta Dani med hjol og afskaplega sød.
- Adur en jeg for klaradi jeg inneiginina med tvi ad senda ollum sem jeg gat sms. Ef einhver fjekk ekki svoleidis (og ta sjerstaklega sms med stafsetningarvillu) en vill fa postkort fra Brasiliu, ta er sa hinn sami bedinn um ad skilja eftir nafn og heimilisfang i kommentum
Bless
föstudagur, janúar 14, 2005
mánudagur, janúar 10, 2005
Ég held að við séum að snúa aftur til 1900 og eitthvað. Í dag sá ég hafís. Sjórinn var bara að frjósa.
Það verður að segjast eins og er að mér finnst það frekar undarleg tilfinning að standa uppdúðuð innan um risasnjóskafla í skítakulda alveg viss um að tærnar sé dottnar af vegna frosts og hugsa svo til þess að innan skamms muni ég standa á bikini einu fata á strönd í Brasilíu að bráðna úr hita.
Það er frekar góð tilhugsun...
Það verður að segjast eins og er að mér finnst það frekar undarleg tilfinning að standa uppdúðuð innan um risasnjóskafla í skítakulda alveg viss um að tærnar sé dottnar af vegna frosts og hugsa svo til þess að innan skamms muni ég standa á bikini einu fata á strönd í Brasilíu að bráðna úr hita.
Það er frekar góð tilhugsun...
föstudagur, janúar 07, 2005
Dánarfregnir og jarðarfarir
Það er opinbert. Bíllinn minn er dáinn (Eins mínútna þögn).
Eftir dygga og góða þjónustu hefur litla rauða Micran mín látist af slysförum. Það er svo sem fáránlegt að syrgja bíl, en Micran mín var miklu meira. Hún var vörubíll í microformi, hún var langferðabíll í dulargervi ömmubíls, hún var holl húsbónda sínum og hafa ófáir vinir, kunnungjar og ókunnugir fengið að ferðast með henni um landið vítt og breitt. Ég fullyrði að 93% allra kórmeðlima hafa einhvertíman fengið að sitja a.m.k. eina salíbunu í Micrunni. Um páskana var Micran fyllt af 250 búntum af páksaliljum og fór það henni vel. Hún var mitt annað heimili. Bíllinn minn og ég, við vorum eins og bræður. Og ég segi það opinberlega, sama hversu illa það hljómar; ég mun sakna Micrunnar.
Ég lýsi hér með yfir að frá og með deginum í dag, mun árlega verða haldið minningarkvöld Micrunnar klukkan 3.30 27. desember. Sá dagur mun hér eftir verða kallaður "Myrki dagur Micrunnar"
Það er opinbert. Bíllinn minn er dáinn (Eins mínútna þögn).
Eftir dygga og góða þjónustu hefur litla rauða Micran mín látist af slysförum. Það er svo sem fáránlegt að syrgja bíl, en Micran mín var miklu meira. Hún var vörubíll í microformi, hún var langferðabíll í dulargervi ömmubíls, hún var holl húsbónda sínum og hafa ófáir vinir, kunnungjar og ókunnugir fengið að ferðast með henni um landið vítt og breitt. Ég fullyrði að 93% allra kórmeðlima hafa einhvertíman fengið að sitja a.m.k. eina salíbunu í Micrunni. Um páskana var Micran fyllt af 250 búntum af páksaliljum og fór það henni vel. Hún var mitt annað heimili. Bíllinn minn og ég, við vorum eins og bræður. Og ég segi það opinberlega, sama hversu illa það hljómar; ég mun sakna Micrunnar.
Ég lýsi hér með yfir að frá og með deginum í dag, mun árlega verða haldið minningarkvöld Micrunnar klukkan 3.30 27. desember. Sá dagur mun hér eftir verða kallaður "Myrki dagur Micrunnar"
þriðjudagur, janúar 04, 2005
Martröð á jólanótt
Það er að sjálfsögðu hneysa að ég hafi ekki skrifað neitt um þetta leikrit fyrr. Nú gæti e.t.v. einhverjum fundist ég fara of fögrum orðum um sýninguna, sérstaklega þar sem ég ber sterk tengsl til NFMH. En sama hver hefði sett þetta upp, ég hefði alltaf verið jafn hrifin (Á Herranótt átti t.d. langbestu sýnignuna í fyrra að mínu mati og ég stend enn fast á því). En nóg um það, hefst hér lofsöngurinn.
Ég fullyrði að þetta sé ein besta uppsetning NFMH í langan tíma sem og ein besta menntaskólauppsetning í enn lengri tíma. Allir leikendur í minnstu sem og stærstu hlutverk, standa sig með einstakri prýði. Þó verð ég sérstaklega að hrósa Halla sem er svo magnaður að ég var gjörsamlega orðlaus, með gæsahúð og slefandi. Hrellir, Skellir og Hryllir eru líka ótrúlega vel leikin. Ég gæti reyndað haldið áfram að hrósa hverjum og einum en eitt það skemmtilegasta við sýninguna er það hvað allir fá að njóta sín með sinn eigin karakter, sama hversu veigamikið hlutverkið er. Hljómsveitin er frábær og allur söngflutningur til fyrirmyndar, miklu miklu betri en ég bjóst við (og ég bjóst alls ekki við neinu slæmu). Búningarnir eru ótrúlega vel gerðir sem og öll leikmyndin. Lýsingin er á köflum mögnuð og nær að skapa stemmningu sem á vel við. Litlu skemmtilegu lausnirnar eru frábærar eins og t.d. hundurinn hans Jóa og Ljótikallinn á bakvið tunglið.
Að sjálfsögðu er örugglega eitthvað sem ég gæti sagt neikvætt en ég man ekki neitt því þetta var svo frábær sýning.
Ég mæli hjartanlega með því að allir leggi leið sína niður í Loftkastala og sjái þessa frábæru sýningu. NFMH má virkilega vera stolt af þessu. Ég er allavega voðalega stolt fyrir þeirra hönd.
Það er að sjálfsögðu hneysa að ég hafi ekki skrifað neitt um þetta leikrit fyrr. Nú gæti e.t.v. einhverjum fundist ég fara of fögrum orðum um sýninguna, sérstaklega þar sem ég ber sterk tengsl til NFMH. En sama hver hefði sett þetta upp, ég hefði alltaf verið jafn hrifin (Á Herranótt átti t.d. langbestu sýnignuna í fyrra að mínu mati og ég stend enn fast á því). En nóg um það, hefst hér lofsöngurinn.
Ég fullyrði að þetta sé ein besta uppsetning NFMH í langan tíma sem og ein besta menntaskólauppsetning í enn lengri tíma. Allir leikendur í minnstu sem og stærstu hlutverk, standa sig með einstakri prýði. Þó verð ég sérstaklega að hrósa Halla sem er svo magnaður að ég var gjörsamlega orðlaus, með gæsahúð og slefandi. Hrellir, Skellir og Hryllir eru líka ótrúlega vel leikin. Ég gæti reyndað haldið áfram að hrósa hverjum og einum en eitt það skemmtilegasta við sýninguna er það hvað allir fá að njóta sín með sinn eigin karakter, sama hversu veigamikið hlutverkið er. Hljómsveitin er frábær og allur söngflutningur til fyrirmyndar, miklu miklu betri en ég bjóst við (og ég bjóst alls ekki við neinu slæmu). Búningarnir eru ótrúlega vel gerðir sem og öll leikmyndin. Lýsingin er á köflum mögnuð og nær að skapa stemmningu sem á vel við. Litlu skemmtilegu lausnirnar eru frábærar eins og t.d. hundurinn hans Jóa og Ljótikallinn á bakvið tunglið.
Að sjálfsögðu er örugglega eitthvað sem ég gæti sagt neikvætt en ég man ekki neitt því þetta var svo frábær sýning.
Ég mæli hjartanlega með því að allir leggi leið sína niður í Loftkastala og sjái þessa frábæru sýningu. NFMH má virkilega vera stolt af þessu. Ég er allavega voðalega stolt fyrir þeirra hönd.
sunnudagur, janúar 02, 2005
Formlegar heillaóskir
Ég óska lesendum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þakka stundirnar á árinu sem eru að líða.
Viðbjóðspælingin um litlu horstelpuna
Ég er að deyja úr kvefi. Ég snýti mér að meðaltali 15 sinnum á klukkutíma og þarf alltaf að snýta mér þegar ég er nýbúin að snýta mér. Ég nefndi þetta við Karól áðan þar sem við sátum í heita pottinum og hugguð okkur. Og hún sagði að ég væri lítil horstelpa. Þá fórum við að spá, hvað ef ég væri nú full af hori að innan. Svo myndi ég kannski snýta mér og þá myndi lappirnar á mér fara að hverfa. Og ég myndi snýta mér svo ótrúlega mikið að á endanum væri ég búin að snýta mér út um nefið á mér og væri bara skinnpjatla af líkama á röngunni. Ég gæti t.d. ekki farið í heitan pott því að ég myndi bara leysast upp að innan og fljóta um. Það væri frekar nasty dæmi. Þá er viðbjóðspælingunni lokið. Hverjum fannst hún viðbjóðsleg?
Plús og mínus listi yfir árið 2004 er í bígerð.
Ég óska lesendum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þakka stundirnar á árinu sem eru að líða.
Viðbjóðspælingin um litlu horstelpuna
Ég er að deyja úr kvefi. Ég snýti mér að meðaltali 15 sinnum á klukkutíma og þarf alltaf að snýta mér þegar ég er nýbúin að snýta mér. Ég nefndi þetta við Karól áðan þar sem við sátum í heita pottinum og hugguð okkur. Og hún sagði að ég væri lítil horstelpa. Þá fórum við að spá, hvað ef ég væri nú full af hori að innan. Svo myndi ég kannski snýta mér og þá myndi lappirnar á mér fara að hverfa. Og ég myndi snýta mér svo ótrúlega mikið að á endanum væri ég búin að snýta mér út um nefið á mér og væri bara skinnpjatla af líkama á röngunni. Ég gæti t.d. ekki farið í heitan pott því að ég myndi bara leysast upp að innan og fljóta um. Það væri frekar nasty dæmi. Þá er viðbjóðspælingunni lokið. Hverjum fannst hún viðbjóðsleg?
Plús og mínus listi yfir árið 2004 er í bígerð.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)