þriðjudagur, nóvember 11, 2008

Í nótt dreymdi mig að sambland af Barack Obama og Dizzee Rascal var kærastinn minn. Hann átti hins vegar svo ógeðslega leiðinlegan kött að ég hætti með honum. Þar að auki var hann alltaf berrassaður og ég meikaði það ekki. Í staðinn byrjaði ég með dvergi sem trommaði í heimsfrægri rokkhljómsveit. Bara vegna þess að hann bjó á þaki og þar voru haldin kokteilkvöld með opnum bar á hverju kvöldi.

Töff.

mánudagur, nóvember 03, 2008

Dear people of the United States of America.

Could you please be so kind and cast the right vote, that is, for Mr. Obama? I would be very thankful and as would a very big part of the world.

Thank you.
Yours,
Ragnheiður Sturludóttir