Misbehavin'
Þetta virðist ætla að verða að púnktabloggi (eins og ágætur höfundur Íslands hefði stafsett það). Svo að ég held bara áfram.
Plúsar
+ Birdie, nýjasti fákur heimilisins og minn besti vin þessa dagana
+ Öll börnin sem eru að líta dagsins ljós
+ Tónleikar síðasta laugardag
+ Kórpartý síðasta laugardag
+ Menningarnótt og megadiskópartý
+ Kojufyllerí að Túnfæti
+ Árleg Tapasferð okkar Karólar. Heimsmálin og bjórmálin rædd yfir rauðvíni og gúrmei
+ Nýja krotbókin mín "Leyniplan Ragnheiðar til að sigra heiminn". Nei, ég er ekki hætt að ræða þetta.
+ Eiginkona tímaflakkarans
+ Nýja Audrey Hepburn safnið mitt. Takk Ragnheiður B!
+ Nýja vinnan mín, ef að bæjarstjóri Seltjarnarness leyfir.
Mínusar
- Helvítis fokking tussu rokið
- Allir túristarnir sem þurftu akkúrat að taka mynd af mér á rassinum að labba inn í Hallgrímskirju (það var rok, ég var í pilsi)
- Bílarnir sem skvetta vatni yfir okkur Birdie
- Karól er haldin til Kaupmannahafnar. Ég vona að hún brenni ekki aftur (Kaupmannahöfn þ.e.a.s.)
- Ég sat föst í kórkjólnum mínum um daginn. Lítið fyndið.
Takk fyrir
P.S. Gummi, hætti að hanga á bloggum og farðu að læra krakkarassgat!
fimmtudagur, ágúst 18, 2005
Heilagur sannleikur
"..ekkert kaffi til nema koffínlaust kaffi (sem svipar til þess að dansa án tónlistar)..."
- Orri Tómasson, 16 ágúst 2005
"..ekkert kaffi til nema koffínlaust kaffi (sem svipar til þess að dansa án tónlistar)..."
- Orri Tómasson, 16 ágúst 2005
mánudagur, ágúst 15, 2005
Megahæfæv
- Leikfélagið Gumar, sá mér fyrir magaæfingum vikunnar
- Prince tribute. Þá sérstaklega Steini og loðfelldurinn
- Hjálmar á Nasa (þ.e.a.s. þessi þrjú lög sem ég heyrði)
- Tobbi, sem kemur heim á eftir
- Heiti potturinn hennar Karólar
- iPodinn minn, sem ég elska svoooo mikið
- Nýja hárið mitt.. Æ lov itt!
- Enn og aftur, stórfenglega leyniplan mitt um að sigra heiminn
Hæfæv
- Myndirnar hennar Sigríðar Ásu á Cultura
- Raddlausa Valdís, uppspretta mikillar hamingju
- Heilsubótargangan um hálfa Reykjavík á laugardagsnóttina
- Kaffi Latte, ástmaður minn
Fæv
- Detox, ójá
- Tiltekt, ójá
- Leikfélagið Gumar, sá mér fyrir magaæfingum vikunnar
- Prince tribute. Þá sérstaklega Steini og loðfelldurinn
- Hjálmar á Nasa (þ.e.a.s. þessi þrjú lög sem ég heyrði)
- Tobbi, sem kemur heim á eftir
- Heiti potturinn hennar Karólar
- iPodinn minn, sem ég elska svoooo mikið
- Nýja hárið mitt.. Æ lov itt!
- Enn og aftur, stórfenglega leyniplan mitt um að sigra heiminn
Hæfæv
- Myndirnar hennar Sigríðar Ásu á Cultura
- Raddlausa Valdís, uppspretta mikillar hamingju
- Heilsubótargangan um hálfa Reykjavík á laugardagsnóttina
- Kaffi Latte, ástmaður minn
Fæv
- Detox, ójá
- Tiltekt, ójá
miðvikudagur, ágúst 10, 2005
Að smána sig - Að verða sér til skammar, helst undir áhrifum áfengis
Smánunarútilegan 2005
Plús- og mínuslisti
Plús
+ Smánunarandinn.. allir að smána sig
+ Smánunar/drykkjuleikurinn
+ Stebbi, konungur smánunarleiksins
+ Trúnóið okkar Tyrfings í bílnum
+ Smánunarkakan mín (já, ég gef sjálfri mér megaprops fyrir hana)
+ Guðmundur Einar og blóðið mitt
+ Gleraugun hennar Salóme og gleraugun hans Stebba
+ Lopapeysur
+ Guðmundur Einar og Villi Vill.. gott combó
+ Addi, meistari smánunar
+ Landslið matreiðslumeistara, sem bjó til matinn okkar Karólar
+ Tuborg
+ Helga og hrossaskíturinn
+ Helga og sykurpúðarnir
+ Þegar Jökull tók maraþon á þakinu
+ Þegar Gummi Hola vakti þýsku túristana
+ Snakkmorgunmatur og sameiginleg þynnka
+ Grillaðir sykurpúðar
+ Pleður
+ Góð tónlist, allan tímann
Mínus
- Þýsku túristarnir
- Þegar Atli eyðilagði kartöflurnar okkar Karólar
Smánunarútilegan 2005
Plús- og mínuslisti
Plús
+ Smánunarandinn.. allir að smána sig
+ Smánunar/drykkjuleikurinn
+ Stebbi, konungur smánunarleiksins
+ Trúnóið okkar Tyrfings í bílnum
+ Smánunarkakan mín (já, ég gef sjálfri mér megaprops fyrir hana)
+ Guðmundur Einar og blóðið mitt
+ Gleraugun hennar Salóme og gleraugun hans Stebba
+ Lopapeysur
+ Guðmundur Einar og Villi Vill.. gott combó
+ Addi, meistari smánunar
+ Landslið matreiðslumeistara, sem bjó til matinn okkar Karólar
+ Tuborg
+ Helga og hrossaskíturinn
+ Helga og sykurpúðarnir
+ Þegar Jökull tók maraþon á þakinu
+ Þegar Gummi Hola vakti þýsku túristana
+ Snakkmorgunmatur og sameiginleg þynnka
+ Grillaðir sykurpúðar
+ Pleður
+ Góð tónlist, allan tímann
Mínus
- Þýsku túristarnir
- Þegar Atli eyðilagði kartöflurnar okkar Karólar
föstudagur, ágúst 05, 2005
þriðjudagur, ágúst 02, 2005
Ég elska..
... Spilverk Þjóðanna óendanlega mikið
... Harry Potter
... Innipúkann, sem var stórkostlegur
... vini mína sem smána sig alltaf svo skemmtilega
... hvað grasið er ótrúlega grænt
... fólk sem heldur að það sé celeb
... fólk sem er að rembast við að vera artý, mér finnst fátt jafnast á við það
... vinnuna mína klárast því miður von bráðar
... að syngja í sturtu (og það kemur mér alltof oft í bobba því að ég verð svo oft sein vegna sturtutónleika)
... eplaskónna mína og diskóskónna (sem og alla hina)
... sjóinn, því að hann er svo blár
... stórfenglega leyniplanið mitt um að sigra heiminn næsta vetur (svo að ég geti joinað fólkinu sem að heldur að það sé celeb)
... Spilverk Þjóðanna óendanlega mikið
... Harry Potter
... Innipúkann, sem var stórkostlegur
... vini mína sem smána sig alltaf svo skemmtilega
... hvað grasið er ótrúlega grænt
... fólk sem heldur að það sé celeb
... fólk sem er að rembast við að vera artý, mér finnst fátt jafnast á við það
... vinnuna mína klárast því miður von bráðar
... að syngja í sturtu (og það kemur mér alltof oft í bobba því að ég verð svo oft sein vegna sturtutónleika)
... eplaskónna mína og diskóskónna (sem og alla hina)
... sjóinn, því að hann er svo blár
... stórfenglega leyniplanið mitt um að sigra heiminn næsta vetur (svo að ég geti joinað fólkinu sem að heldur að það sé celeb)
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)