sunnudagur, febrúar 22, 2009

Nokkrir hlutir sem ég ætla að gera áður en 2009 lýkur:

- Halda sushi matarboð
- Halda gourmet matarboð
- Fara í kaffi til Einars
- Byrja í námi
- Ákveða hvaða nám ég ætla að fara í
- Gera mikið af partýstuði með Nonna og Manna. Árið byrjar allavega vel
- Flytja aftur heim til mín á Leifsgötu, ef Guð lofar.
- Semja popplag
- Klára að prjóna lopakjólinn
- Fara a.m.k. þrisvar í sleik, helst oftar samt
- Klára jólagjafirnar 2008 fyrir jólin 2009
- Klára heimildarmyndina "Kórus í París - saga af kreppuðum kórsöngvurum"
- Labba uppá Esjuna