Einhver menntaskóli hér í borg gefur út blað þar sem má m.a. finna tvo lista yfir topp 10 sætustu nemendur skólans, einn yfir stráka og einn yfir stelpur. Ég var að spá í að gera slíkt hið sama. Topp 10 sætustu vinir Ragnheiðar og kannski fylgja því eftir með Topp 10 ljótustu vinir Ragnheiðar.
Er það nokkuð ósiðferðislegt?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli