Stuttur tilhlökkunarlisti
Ég hlakka mikið til..
.. að leika við nýju tölvuna mína í allt sumar.
.. að fá nýja rúmið mitt á þriðjudaginn.
.. að fara Kóngsins með ágætum kórus.
.. að fara til New York og hitta elskulegu Karól mína í ágúst.
Enn fremur hlakka ég mikið til að ná mér aftur uppí plús á baknareinkingnum eftir allt þetta tryllta spreð mitt. Hver segir samt að peningar geti ekki keypt hamingju? Það er sko alfarið rangt. Ég finn bara hamingjuna streyma upp í fingurgóma mína frá lyklaborðinu á nýja dýrgripnum mínum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli