fimmtudagur, febrúar 28, 2008

Plús

+ Ívanov í Þjóðleikhúsinu. Með því besta sem ég hef séð í lengri tíma
+ Nothing from nothing með Billy Preston
+ "Þremenningasambandið - live" í fyrsta skipti í íslenskri tónlistarsögu á Q-bar síðasta fimmtudagskvöld. Raggi þeytti skífum. Bráðum bætist hávaxnasti bassaleikari landsins við bandið og við stefnum á heimsfrægð.
+ Takeshi's Castle og Human Tetris. Þessir Japanir.
+ Sódavatn, trönuberjasafi, frosin hindber, klaki, rör og sítróna til skreytinga. Hinn daglegi kokteill hjá Leifi
+ Hommar
+ Skór og kaffi, að vanda
+ Bleikur varalitur
+ Sushibarinn - klárlega sá besti í bænum

Mínus

- "Brotin loforð.. dúdúúúdúdúú"
- Íslenskt pakk. Já pakk segi ég, andskotans pakk!
- Sólarferð á stóra sviði Þjóðleikhússins. Kannski er það grín að hafa þetta svona lélegt. Ekki fara. Nema að þið séuð fávitar

0 ummæli: