fimmtudagur, febrúar 07, 2008

Í nótt dreymdi mig að ég væri að taka þátt í Ungfrú Ísland og allar hinar stelpurnar öfunduðu mig svo því að ég gat fléttað hárin á löppunum á mér.

0 ummæli: