fimmtudagur, janúar 31, 2008

Einn lítill greiði

Vegna yfirvofandi kjarabaráttu vantar mig hjálp frá ykkur sem hafið komið og dansað hjá mér um helgar. Mig vantar umsögn um hversu skemmtilegt er á Kofanum þegar ég er að spila. Ef þú gætir hjálpað mér með þetta sendu mér endilega stutta klausu í kommentum eða á maisol[punktur]sings[hjá]gmail[punktur]com ásamt fullu nafni og símanúmeri.

Mað fyrirfram hjartanlega mikilli þökk!

0 ummæli: