Af skífuþeytingum
Stundum er mjög fyndið að vera skífuþeytir (eða lagavalameistari.. hvað sem þú vilt kalla það).
Ég er að spila Don't stop me now með Queen.
Gaur að dansa: "Don't stop me now, I'm having such a good time I'm having a boy"
Klárlega uppáhalds óskalagaafsökunin mín
"Ég er hérna með mjög stórum hópi sem erum á reunioni / í fótboltaliði / úr Breiðholtinu / í saumklúbb / í vísindaferð / á fjölskyldumóti / í steggjapartý / ótrúlega töff / stór vinahópur.. os.frv. og okkur langar svo að heyra.."
Drukkin pía: "Heyðu, getuðu spiað hadna laið hadna úú óió íí me Víser hadna þúst hadna lagið"
Maísól: "Nei, ég á það ekki"
Drukkin pía: "Jaa, altæ."
Hún sendir kærastann, vinkonuna og einhvern mann sem hún þekkir ekki til að biðja um sama lag. "Þarna lagið Úú íí óó" með Weezer. Sem ég á ekki. Kemur aftur klukkutíma seinna.
Drukkin pía "Heu, ge spilah hadna húst hadna úúóóuuíí me vísr?"
Maísól: "Nei ég á það ekki"
10 min seinna
Drukking pía: "Gespilaúúúóóííímvírs?"
Maísól: "Nei, því miður. ég á það ekki.
Spurning um að gera bara eins og Atli Viðar sagði, að spila bara alltaf Hey Ya með Outkast.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli