mánudagur, júní 11, 2007

Mikið er gott að vera komin heim. Ég tek mest eftir því hvað húsin á Seltjarnarnesi eru ótrúlega, ógeðslega ljót, allir keyra um á dýrum, fínum jeppum sem eru alltaf nýbónaðir og ég heilsa meira en annari hverri manneskju sem ég mæti út á götu. Það er gott og gaman.

0 ummæli: