fimmtudagur, febrúar 01, 2007

Stutt update

Plús

+ Hlutir sem maður fær fríkeypis, eins og klósettpappír
+ Kakóbarinn+ Hreyfanlegar .gif myndir
+ Café Pixie, nýfundnalandið mitt hér á Österbro. Ég er fastakúninn með Murakami bókina
+ Murakami. We're like this
+ At hygge sig. Så dejligt!

Núllað

0 Fyrsta atvinnuviðtalið mitt í mörg ár á morgun

Mínus

- Uuu.. Pass?

0 ummæli: