miðvikudagur, janúar 03, 2007

Og smá update á ársverðlaun Ragnheiðar 2006..

Blogg ársins
Hafði gleymt því þar til seint á áramótanótt / snemma á nýársmorgun. Hér skrifar ágætur Bragi heiðarlegasta og opinskáasta blogg sem ég hef lesið. Hann fær stórkostlegt hrós frá mér því að þetta fékk mig virkilega til að hugsa, ekki endilega um drykkjuna heldur ákvarðanir og að lifa sáttur með sjálfum sér. Hiklaust skyldulesning á tímum áramótaheita og nýrra tíma.

0 ummæli: