laugardagur, desember 02, 2006

It's that time of year again

Kæru lesendur! Ég hef ákveðið að búa til hefð - jólakortahefð. Ég er að búa til jólakort eins og í fyrra. Og eins og þá er nú er hægt að panta jólakort hér fyrir neðan með því að skilja eftir nafn og heimilsfang. Það mega allir panta jólakort, þeir sem ég þekki, þeir sem ég þekki ekki, þeir sem tala íslensku, þeir sem tala útlensku. Svo endilega, pantið Ragnheiðarjólakortin 2006. Þið getið byrjað að safna!

0 ummæli: