fimmtudagur, nóvember 30, 2006

Áður en lengra er haldið þykri mér rétt að nokkuð komi fram. Fyrir tæpum tveimur mánuðum síðan byrjaði ég í íslenska kammerkórnum Stöku. Kórinn er skemmtilegur og það er gaman. Hér með vil ég þó opinberlega tilkynna að ég syng í altinum. Takk fyrir.

0 ummæli: