þriðjudagur, nóvember 14, 2006

Topp 5 listi líðandi stundar

5. Sufjan Stevens yfir grímugerð í skólanum
4. Sufjan Stevens geisladiskarnir mínir
3. Sufjan Stevens í iPóðanum þegar verið er að hjóla
2. Sufjan Stevens á tónleikum síðasta sunnudag - ólýsanlegt (þið sem farið á komandi dögum eigið stórkostlega hluti í vændum. Takið með snýtuklúta fyrir himneska hrifningu)
1. Sufjan Stevens

0 ummæli: