laugardagur, nóvember 11, 2006

Í morgunsárið..

.. er oft mjög gaman þegar Kakó er að vakna. Eða öllu heldur ekki að vakna.

Lóla: "Kókós, klukkan er átta"
Kakó: (Sofandi, en engu að síður mjög ákveðin) "Já, ég er mjög meðvituð um það, takk fyrir!"

------

Maísól: "Kakó, klukkan er rúmlega átta"
Kakó: (Metnaðarfull) "Já, ég er sko að gera tilraun. Ég er athuga hvað ég get sofið lengi og farið seint út, en mætt samt á réttum tíma í skólann"

0 ummæli: