þriðjudagur, ágúst 22, 2006

Vá! Eins gott að ég dásamaði íbúðina svona mikið og hvað mig langaði aldrei í lífinu að fara úr henni. Núna er ég læst inni. Í alvöru. Lásinn situr fastur á sér og ég get með engu móti opnað hurðina þrátt fyrir að hafa reynt síðasta hálftímann!

0 ummæli: