miðvikudagur, ágúst 10, 2005

Að smána sig - Að verða sér til skammar, helst undir áhrifum áfengis

Smánunarútilegan 2005
Plús- og mínuslisti

Plús
+ Smánunarandinn.. allir að smána sig
+ Smánunar/drykkjuleikurinn
+ Stebbi, konungur smánunarleiksins
+ Trúnóið okkar Tyrfings í bílnum
+ Smánunarkakan mín (já, ég gef sjálfri mér megaprops fyrir hana)
+ Guðmundur Einar og blóðið mitt
+ Gleraugun hennar Salóme og gleraugun hans Stebba
+ Lopapeysur
+ Guðmundur Einar og Villi Vill.. gott combó
+ Addi, meistari smánunar
+ Landslið matreiðslumeistara, sem bjó til matinn okkar Karólar
+ Tuborg
+ Helga og hrossaskíturinn
+ Helga og sykurpúðarnir
+ Þegar Jökull tók maraþon á þakinu
+ Þegar Gummi Hola vakti þýsku túristana
+ Snakkmorgunmatur og sameiginleg þynnka
+ Grillaðir sykurpúðar
+ Pleður
+ Góð tónlist, allan tímann

Mínus
- Þýsku túristarnir
- Þegar Atli eyðilagði kartöflurnar okkar Karólar

0 ummæli: