föstudagur, ágúst 05, 2005

Hér rétt í þessu hljóp lítið berrassað barn yfir garðinn minn, settist niður á stein í garðinn við hliðiná og fór að lesa bók... á hvolfi.

Hvert er heimurinn að fara?

0 ummæli: