Gullið ljós
Hér á Valhúsahæðinni er nú lesið í bolla og spil til að ráða framtíð heimasætunnar á neðri hæð númer þrjátíuogþrjú. Á hún að breyta algerlega um lífstíl? Á hnátan að taka upp nýtt mataræði, nýjan klæðaburð og nýtt útlit? Og hvað skal gera með samferðafólk stúlkunnar? Skal því skipt út með öllu?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli