Hvad á barnid ad heita?
Tetta nafnabrjálaedi hérna aetlar engan enda ad taka. Brasilíubúar verda mjog hissa tegar ég segi teim ad á Íslandi turfi madur ad fá leyfi til ad skíra bornin sín odruvísi nofnum. Ég er mjog hissa ad í Brasilíu sé ekki svoleidis listi
Ragnheidur: "Og hvad heitir tú?"
Madur: "Ég heiti Batman"
Ragnheidur: "Batman... er tad gaelunafnid titt?"
Madur: "Nei nei, tad er nafnid mitt, sjádu" Dregur upp persónuskilríki
Ragnheidur: "Já já.. en... gaman.."
Og fyrir nokkrum dogum gisti ég hjá fólki í litlum stranbar vid Amazonánna. Tau áttu trjú born
Mamman: "Og tetta eru bornin okkar; Immanuel, Faboni og Mylady"
Ragnheidur: "Já.. Ha? Mylady?"
Mamman: "Já, týdir tad ekki frúin mín á ensku?"
Ragnheidur: "Jú einmitt.. en.. fallegt!"
Mamman: "Já, okkur finnst tad"
Núna er ég stodd í bae í nordaustur Brasilíu sem heitir Natal. Á adalgotunni eru vitringarnir trír, risastórir og upplýstir. En hérna er sólin í Brasilíu og hér aetla ég ad ná mér í smá brúnku ádur en ég held heim á Klakann..
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli