fimmtudagur, apríl 28, 2005

Haestvirtur umhverfisrádherra..

Sídasta vika hefur verid ólýsanleg. Eftir ad halfa silgt nidur Amazonánna med flokki ad trúdum og kvikmyndatokumonnum hélt ég ad lífid gaeti ekki verid furdulegra. En mér skjáltadist.

Ollum af skipinu var bodid í grillveislu. Tar á medal var ítalskur vinur Magnolio sem var nýkomin til Santarém. Ég og Ítalinn forum ad spjalla

Ragnheidur: "Já, og hvad aetlaru svo ad vera lengi í Brasilíu?"
Ítalinn: "Einn og hálfan dag
Ragnheidur: "Ha? Afhverju svona stutt"
Tad ber ad taka frama d Santarém er úr leid og tad tekur svo gott sem tvo daga ad komast tangad frá Ítalíu
Ítalinn: "Já ég veit, tetta er svolítid klikkad, en ég kom hingad til ad fagna med vinum mínum"
Ragnheidur: "Já já, fagna hverju?"
Ítalinn: "Aei tad var verid ad kjósa mig umhverfisrádherra Ítalíu"

Og madurinn var ekki ad grínast. Hann heimtadi ad vid myndum drekka grappa med honum og eftir heldur morg glos af grappa var hann ólmur í ad laera hitt og tetta á íslensku, vildi segja mér allt um hvad hann langadi mikid ad gifta sig og eignast born og vildi svo vita hvad mér fyndist um tattúin hans og reif sig úr skyrtunni. Á sunnudagskvoldid baud hann okkur svo út ad borda á fínasta veitingarstad baejarins. Hann psurdi hvad ég aetladi ad laera og ég sagdi honum ad ég gaeti alveg hugsad mér ad fara til útlanda ad laera ljósmyndun, jafnvel Ítalíu. "Já tú laetur mig bara vita ef ég get hjálpad tér eitthvad. Og tegar ég kem til Íslands tá verdur ad sýna mér landid". Ég ákvad ad benda honum ekki á ad Halldór eda Anna Sigrídur myndu vaentanlega sýna honum landid ef hann kaemi.

Og núna er ég fost hér í Santarém tví ad mér var seldur flugmidi fyrir morgundaginn tó ad ég hefdi bedid um flugmida fyrir daginn í dag. Og tad rignir og rignir. Tannig ad ég er búin ad sitja á hótelherberginu mínu og syngja kórlog, odrum gestum til mikils ama. Ef ykkur leidist tá getid tid kíkt á myndir sem ég henti inn fyrir svoliltu. Frá tónleikum og svo hinu og tessu.. gjossovel

0 ummæli: