miðvikudagur, maí 18, 2005

Afskaplega..

... er sólarlagið fallegt út um gluggann minn, sérstaklega þegar milljón fuglar fljúga út um allt á himninum (þetta er alveg rétt íslenska)
... þykir mér ég vera með mikið gelluhár núna.
... þykir mér bloggið mitt fallegt núna.
... þykir mér erfitt að skilja hvernig ég á að setja kómentinn inn aftur
... yrði ég hamingjusöm ef að einhver myndi hjálpa mér (ragnheidurs@hn.is)

0 ummæli: