föstudagur, maí 20, 2005

Nokkrir púnktar

- Ég sé fram á að þetta verði virkilega gott sumar. Ég sé ekki bara fram á það, heldur hef ég tekið meðvitaða ákvörðun um að þetta verði gott sumar.
- Menntaskólaböll eru skondin.
- Allt brasilíska súkkulaðið mitt er búið.
- Ég elska fólk sem er skrítið eða klikkað. Ég vona að ég geti þjálfað sjálfan mig í að vera líka skrítin eða klikkuð.
- Júsóvisjón.. öö nei, engin púnktur.
- Ég veit alveg að þetta eru leifar af þróun karla og kvenna og allt það.. en ég get bara ekki skilið hvers vegna í ósköpunum karlmenn eru með gerivörtur. Afhverju?

0 ummæli: