sunnudagur, apríl 17, 2005

Ég er óloglegur innflytjandi í Brasilíu

Sídast mánudag komst ég ad tví fyrir tilviljun ad ég hef verid óloglega hér í brasilíu í brádum 56 daga. Ástaedan er sú ad madurinn sem hleypti mér inn í landid ákvad ad gefa mér vísa upp á 30 daga í stad 90 daga, en tad er lengd venjulegs ferdamannavísa hér í Brasilíu. Og tetta er víst algerlega loglegt. Á stimplinum í vegabréfinu mínu stendur ekkert en á stimplinum á entry/exti midanum mínum (sem madur verdur ad framvísa vid brottfor og til ad fá vísanu framlengt) stendur 30 dagar.
Vegabréfseftirlitsmadurinn (og ég er ekki viss um ad tetta sér ord svo ad ég bý tad abra til) getur víst ákvedid ad gefa mér 2 daga vísa ef hann vill. Og tad sem meira er, tveir af krokkunum sem ég bý med eru í sama vanda. Tau fegnu reyndar 60 daga vísa. Tad upphófst tví mikid panicástand hér í húsinu. Síminn var í stanslausri notkun til ad hringja í írksa konsulantinn, íslenska konsulatinn (sem var í fríi og er ekki vaentanlegur fyrr en naesta mánudag), norska konsutlantinn, bandaríska sendirádid, dansa sendirádid, breska sendirádid, hrrngja í vini í Brasilíu til ad athuga hvort einhver tekkti einhvern mikilvaegan innan logreglunnar, hringja heim til mommu og pabba til ad láta vita hvad vaeri í gangi o.s.frv. Og eftir ad hafa farid nidur til vegabréfseftirlitsins og til logfraedings sem sérhaefir sig í vísa og odru slíku eru tetta kostirnir sem vid hofum.

A. Ad borga logreglunni 12.000 krónur fyrir ad láta vandamálid "hverfa". Logreglan baud okkur tennan kost og tad er tví augljóst ad tetta er algeng ferdamannagildra. Ég hef hinsvegar, ad svo stoddu, ekki mikinn áhuga á ad lenda í Brasilíksu fangelsi fyrir ad múta logreglunni svo ad ég mun alls ekki nýta mér tennan kost.
B. Borga sektina fyrir ad hafa verid ólogleg í landinu til lengri tíma. Ef ég geri tad tá verd ég ad fara úr landi í a.k.k. 24 tíma innan vid átta dogum eftir ad ég hef greitt sektina. Enn fremur fae ég risa stimpil, yfir heila bladsídu í vegabréfid mitt sem segir "SEKT". Tessi stimpill gaeti hins vegar gert mér erfitt fyrir ad komast aftur inn í landid, mér gaeti jafnvel verid meinadur adgangur inn í landid.
C. Hugsa ekki um tetta og halda áfram ad vera ólogleg í landinu alveg tangad til ég fer. Segjast svo ekki eiga pening til ad borga sektina og fá e.t.v. aldrei ad koma aftur til Brasilíu.
D. Fara eitthvad út fyrir Rio til ad fá visanu framlengt. Segja ad ég hafi týnt entry/exit midanum eda ad honum hafi verid stolid og vona ad logreglumadurinn nenni ekki ad hirngja til Rio til ad láta leita ad frumritinu. Líkurnar eru 50/50 í ljósi tess ad ég kom inn rétt fyrir karnivalid, tegar straumur túrista inn í landid er í hámarki, sérstaklega í gegnum Rio. Og tad eru 3 mánudir sídan ég kom svo ad tad eru moooooorg blod sem tarf ad leita í gegnum til ad finna mitt.

Ég hef ákvedid ad fara út úr Rio. Svo ad á morgun flýg ég upp til Santarém sem er baer vid Amazonánna. Tad má í rauninni segja ad ég sé ad flýja logregluna. Ef ég fae vísanu framlengt tar tá mun ég líklegast flaekjast um Amazonsskóginn og nordur hluta Brasilíu tar til dvolinni hérna líkur.

Já, aevintýrin gerast svo sannarlega hérna í Brasilíu...

0 ummæli: