Life is nice...
Ég aetladi ad skrifa pistil um hverfid mitt og húsid sem ég bý í. En svo áttadi ég á mig ad hann vaeri leidinlegur, svo ad ég aetla ad byrja upp á nýtt.
Á mánudogum og fimmtudogum fer ég í vinnunna klukkan 7.00. Í hvert skipti maeti ég sama fólkinu og vid erum farin ad heilsast og segja "Hafdu tad gott í vinnunni" vid hvort annad. Í morgun labbadi ég líka fram hjá steindaudri rottu og salamondru sem hafdi tornad upp í sólinni. Tad var ekki jafn skemmtilegt og ad maeta braudmanninum, en honum maeti ég á hverjum morgni. Hann reidir hjólid sitt upp gotuna mína, sem er hlykkjótt og brott (eins og allar goturnar í hverfinu mínu) og flautar flautu sem minnir mig alltaf á trúd. Og alltaf tegar ég tek straetó eru somu tveir strákarnir í straetó, annar er sirka fjórir metrar og hinn heldur áfram ad segja mér ad ég sé svakalega gáfud vegna tess ad ég les oftast bók á leidinni í vinnuna.
Á midvikudagskvoldum tokum vid alltaf litla gula lest (sem er eina lestin í Rio, fyrir utan lestina upp ad Jesústyttunni) nidur á lítinn bar sem heitir ekkert. Tar er spilud live bossanova og samba tónlist, auk sem sem barinn heldur nýja listasýningu í hverri viku (núna er t.d. mjog flott ljósmyndasýning tar). Og capirinhan tar (sem er brasilískur drykkur.. mjog gódur) er sú besta sem ég hef fengid í Rio. Á tridjudogum versla ég á ávaxtamarkadnum í hverfinu mínu og um helgar er haldid nidur á strond, rolt um á markodum, og haldid nidur í besta hverfid í Rio, Lapa, tar sem gotupartýin duna langt fram undir morgun.
Og vid elskum ad elda hérna. Ég er búin ad laera ad búa til besta safa í heimi, hef laert hundrar milljón mismunandi adferdir vid ad elda kjúkling (elsku kjúklingaklúbbur, tad verdur vikulong veisla tegar ég kem heim!), hef laert ad búa til besta ristad braud sem ég hef smakkad, hef laert ad búa til súkkuladisjeik úr engu, laert ad elda ótrúlegar kartoflur og kann nú ad meta blender meira en nokkurt heimilistaeki í heiminum (fyrir utan allt sem er notad til ad búa til kaffi sem er svo heilagt ad tad flokkast ekki undir heimilistaeki) og ad sjálfsogdu erum vid oll ad túttna út í samraemi vid tetta stanslausa át okkar.
Og tar sem ég lá á Ipanema í gaer, hlustadi á kórlog, las nótur og angradi naerstadda med endalausu rauli hugsadi ég med mér "Já, tetta er lífid"
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli