miðvikudagur, mars 16, 2005

Lifid i Brasiliu - 1. kafli
Af tima og stundvisi

Jeg hef stundum velt tvi fyrir mjer afhverju sumir gotusalarnir hjerna selja ur. Tad virdist vera tilgangslaust ad ganga um med ur. Straeto gengur ekki a neinum akvednum tima, hann kemur bara tegar hann kemur. Sama ma segja um metroid. "Jeg kem eftir 5 minutur" getur tytt allt fra 1 minutu upp i 50 minutur. A gotum i alfaraleid er stor auglysingaskilti sem gefa upp tima og hita. Klukkurnar a tessum skiltum segja hins vegar oftast ekki tad sama. Fyrsta segir 13.23, su naesta 13.31 og su naesta 13.19. Skolinn sem jeg vinn i er ekki einu sinni med bjollu sem hringir inn i tima, krakkarnir fara bara i tima tegar teir vilja, sem er venjulega 15 til 20 minutum eftir ad timinn a ad byrja. Sums stadar er tetta jafnvel svo afslappad ad ef madur spyr einhvern hvad klukkan er ta litur sa hinn sami bara upp i loft og segir "Tunglid er komid svo ad jeg hugsa ad hun sje svona um tiu".

Og tar sem nanast enginn gengur med um med ur gefur ad skilja ad timi og stundvisi er ekki mjog mikilvaegur hlutur hjer i Rio. Tad tekur allt langan tima. Jeg keypti sima, sem tok klukkutima. Jafnvel to ad jeg hefdi bara bent a simann og borgad. Tegar jeg for til ad fa numerid til ad afblokka simann beid jeg i trja tima og tad var ekkert ad gera svo ad jeg gekk beint inn ad afgreidslubordinu. A medan jeg beid ta hreinskrifadi jeg innkaupalistann minn, skrifadi hann aftur i stafrofsrod og flokkadi svo listann nidur i flokka eftir tvi hvar hver hlutur vaeri stadsettur i budinni. Jeg grandskodadi neglurnar a mjer og handlegginn og aefdi mig einnig i tvi ad bua til allskonar daesihljod og tromma med noglunum. A medan jeg gerdi tetta ta hringdi madurinn, sem atti ad vera ad afgreida mig, i mommu sina, turrkadi rykid ur glugganum, afgreiddi tvo adra og leysti rifrildi a milli maedgna sem voru stadsettar i budinni. Tegar jeg bad hann um ad klara ad afgreida mig ta leit hann a tolvuskjainn og sagdi ad tolvan vaeri ad saekja numerid.

En svona er tetta bara. Lifid er svo miklu afslappadra. Og sjalfkrafa kemst madur inn i tetta brasiliska mynstur. Madur getur eytt heilum degi i ad fara med fotin sin i tvott og kaupa banana. Eda, jafnvel betra, eytt heilum degi i ad fara i vax og hand- og fotsnyrtingu (fyrir taepar 900 kr.) eda ad liggja i hengirumi eda a strond og lesa bok Og tar sem jeg mun aldrei hljota titilinn "Stundvisasta kona Islands" ta finnst mjer tetta bara frekar fint.
Nu tarf jeg bara ad finna ut hvernig jeg get komid upp alika kerfi heima a Islandi..

0 ummæli: