þriðjudagur, mars 22, 2005

Innskot

Ef Lenny Kravitz mun gefa ut DVD diskinn "Lenny Kravitz - Live on Copacabana" ta get jeg sagt "Tarna var jeg"...

(Tonleikarnir voru af einhverjum furdulegum astaedum i bodi borgarstjornar Rio De Janeiro svo ad allir sem bua i Rio voru a svaedinu. Tonleikarnir voru alls ekki med teim bestu sem jeg hef sjed, sjerstaklega i ljosi tess ad jeg hef aldrei haldid uppa Lenny Kravitz. En skemmtileg stadreynd engu ad sidur)

0 ummæli: