mánudagur, mars 07, 2005

Furduleg moment

Jeg og trir strakar. Tad virdist vera tofrasamsetningin i minu lifi. Jeg for einmitt um daginn ut ur Rio yfir helgi med tremur strakum sem eg by med. Upphaflegga aetludum vid bara ad hafa tad rolegt og liggja a strondinni og sola okkur. En i stadinn synti jeg naestum samfleytt i tolf tima. Vid keyptum okkur snorklgraejur og jeg var algerlega hugfangin. Vid syntum innan um skjaldbokur og allskonar litrika koralfiska. Og tarna i sjonum upplifdi jeg eitt magnadasta atvik lifs mins. Vid erum oll ad snorkla, hver i sinu lagi. Skyldilega var jeg umvafin af morg tusund litlum koralfiskum sem glitrudu eins og kristalar fra solargeislunum. Teir voru ekkert hraeddir vid mig heldur syntu bara hring eftir hring eftir hring i kringum mig. Og tarna, i midri koralfiskitorfu, er mer skyndilega hugsad til tess tegar jeg er 7 ara.
Fjolskyldan var stodd i Danmorku i sumarfrii. Mamma og pabbi vildu ad sjalfsogdu vera ekta donsk og leigdu hjol. Jeg var of litil til ad fa mitt eigid (sem ad mjer totti virkilega fult ta) en fekk stundum ad hjola ut a rolo beint fyrir aftan hotelid okkar. I eitt skiptid er jeg ad rola mjer (i haestu rolum sem jeg hef sjed, orugglega meira en 5 m.) tegar einhver italskur krakkagemsi kemur og tekur hjolid mitt. Og jeg hleyp a eftir honum og reyni ad rifa af honum hjolid. En gaurinn vill ekki lata mig fa hjolid mitt svo ad upp blossar undarlegt rifrildi tar sem jeg oskra a hann a islensku en hann a mig a itolsku, vid baedi stodd i Danmorku. Og svo fer Italinn ad verda frekar agressivur og jeg veit ekki alveg hvad jeg a ad gera. Svo ad jeg kyli hann bara og hjola burt!
Og afhverju mer er hugsad til tessa atviks i midri fiskitorfunni skil jeg ekki. En tetta fiskitorfumoment var alveg magnad.

Annars er jeg vonsvikinn ad enginn segi neitt um myndirnar minar. Tid um tad. Naest, lifid i Rio og vinnan min (sem er frekar kul).

0 ummæli: