Lifid i Brasiliu - 2. kafli
Vinnan min
Ég vinn sem sjálfbodalidi hér í Rio. Ég vinn fyrir samtok sem kallast Iko Poran. Vid erum alls 15 sjálfbodalidar núna. Tetta virkar tannig ad Iko Poran sér um ad fá sjálfbodalida, en er svo med a.m.k. 20 tengls vid ýmsar stofnanir og hópa. Tannig ad flest allir sjálfbodalidarnir eru ad vinna á mismunandi stad. Tegar madur saekir um tá segir madur frá tví sem madur hefur laert og gert og út frá tví er fundinn vinna fyrir mann. Tannig ad allir eru ad vinna vid eitthvad sem hentar teim, og flest allir vid eitthvad skapandi. Hér er stelpa frá Englandi sem er af Indverskum uppruna og kennir indverskan dans i danskóla. Fyrr i mánudnum var týskur ljósmyndari hér med stutt worskshop fyrir krakka, hér er stelpa sem kennir vefhonnun, strákur sem vann sem kokkur i nokkur ar og kennir litlum krokkum ad elda o.s.frv.
Ég er ad vinna í skóla sem kallast Espetaculu. Vid erum tvo sem vinnum tarna en vid vinnum vid sitt hvorn hlutinn svo ad vid vinnum ekki saman í rauninni. Espetaculu er hálfgerdur listaskóli fyrir krakka úr fátaekrarhverfunum. Krakkarnir eru á aldrinum 15 til 22 ára úr misfátaekum hverfum en teim er bodid í skólann. Tarna eru krakkar t.d. frá Rochina (staerstu favelunni í Rio), Ciudade de Deus (sem samnefnd mynd, City of Gods, fjallar um) og favelunum í nágrenni vid mig. À morgnana kallast skólinn Kabuum. Krakkarnir í Kabuum laera grafíska honnun, kvikmyndagerd, ljósmyndun, heimasídugerd o.s.frv. Í eftirmiddaginn kallast skólinn Espetaculu og tar er kennd leiklist, ljósahonnun, búningagerd, svidshonnun og annad sem tengist leikhúsi. Og tarna kenni ég ensku.
Af ollum skólanum, eitthvad um 120 nemendur, eru 4 sem tala einhverju ensku. Adrir kunna tolurnar, ef tá tad. Tannig ad ég er ad rembast vid ad kenna ensku.. á portugolsku. Enskukennslan mín er afskaplega hagnýt. Allir kunna t.d. ad segja "Wassup!" "beer", "party" og "I am cool". Reyndar bannadi ég teim ad segja "I am cool" eftir ad ég komst ad tví ad tad týddi "Èg er rassgat" á portugolsku. Stadreynd sem ég komst ad eftir ad allir hofdu laert ad segja "I am cool".. eda "ég er rassgat".
Nemendurinn kalla mig aldrei neitt annad en professora, teacher eda profa. Sama hversu oft ég bid tau um ad kalla mig Ada (Ragnheidur er algerlega út úr myndinni og Adda hefur tróast ut i Ada. Èg skil ekkert í mommu og pabba skíra mig svona óframberanlegu nafni!). En trátt fyrir tad tá kom tau ekki fram vid mig eins og kennara. Tau kyssa mig alltaf hae og bae, ég sit med teim í matarhléum og tau segja mér frá slúdrinu í skólanum. Í tímunum erum vid adallega ad tala saman um daginn og veginn. Èg kenni teim hlutina a ensku og tau kenna mér hlutina a portúgolsku. Tau segja mér frá bestu stodunum i Rio og ég segi teim frá Ìslandi. Teim finnst skemmtilegast tegar ég segi teim frá túristahlutum sem koma fyrir mig hér i Rio. Og ég verd nú bara ad segja eins og er ad mér finnst tetta frábaert. Tó ad krakkarnir búi flest oll vid fátaekar adstaedur tá eru tau roslega lífsglod. Tau hlaejga meira en edlilegt er og tegar einhverjum tekst ad segja eitthvad mjog vel á ensku tá klappa tau oll og hrópa. Og um daginn hrópudu tau oll "Professora é muinto legal" (kennarinn er mjog kúl) og kloppudu fyrir mér. Tad verudr ad segjast ad tad hlýjadi mér um hjartaraeturnar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli