þriðjudagur, ágúst 31, 2004

Going to the chapel..

Hér er listi yfir hluti sem að ég myndi hiklaust giftast ef það væri mögulegt..

- iPodinn minn
- Satay salatið á Vegamótum
- Latte eða latte maccitao og biscotti á Te og kaffi
- Franz Ferdinand
- Djúpsteiktur Camembert með jarðaberjasultu (yrði væntanlega spikfeit eftir það hjónaband)
- Seth úr O.C.
- Tónlistargyðjunni

0 ummæli: