mánudagur, ágúst 16, 2004

Ekki mjög gott blogg, skirfað eftir pöntun
Bloggaðu meira sjálf Björg

Einhvernstaðar hef ég aðra heimska útlendinga sögu.. en ég man hana ekki svo að ég verð að blogga hana seinna. Engu að síður. Ég mæli hjartanlega, innilega, afsakplega með myndinni Fahrenheit 9/11. Hún er eingöngu góð. Allir sem höfðu einhverja skoðun um Írakstríðið, með eða á móti eða alveg sama, sem og heimsástandinu yfir höfuð ættu að sjá þessa mynd. Já og bara allir aðrir.

Föstudagskvöldið var feitt. Það er alltaf gaman að dansa. Ég og Björg vorum fyndnar.

Ég er með eina spurningu. Ég hef velt þessu fyrir mér ansi lengi. Er ég orðin kona? Eða get ég ennþá sagt að ég sé stelpa? Eða er ég stelpukona, konustelpa eða kostenlpua? Mér finnst mjög erfitt að átta mig á því hvort að ég sé orðin fullorðinn eður ei. Svör óskast.

0 ummæli: