laugardagur, júní 19, 2004

Djöfull er ömurlegt að vera í svona langri fýlu. Sérstaklega vegna þess að ég er að reyna að vera ekki í fýlu. Það gengur misvel, en ég reyni þó að hugsa um hluti eins og Eistland, T in the Park og framandi útlandaferðir á komandi ári (sem er reyndar frekar langt í). Allavega.. ég ætla að fara að vera áfram í fýlu. Bless.

0 ummæli: