mánudagur, apríl 26, 2004

Hamingja

Jú jú.. bara væmin blogg í dag. Kannski er það vegna þess að ég var að byrja í megrun. Einhver hromónabreyting eða eitthvað!

Það er svo ótrúlega mikið af góðu, skemmtilegu og yndislegu fólki í heiminum. Og ég er nokkuð viss um að ég þekki svona 50% af öllu þessu fólki. Ef að væntumþykjan væri sjáanleg gul birta þá væri ég örugglega að kafna úr henni núna. Það er bara svo mikið af fólki sem að mér þykir svo vænt um.

Og mér þykir alveg ótrúlega rosalega gríðarlega vænt um T in The Park miðann sem að ég var að kaupa rétt í þessu. Tobbi orðaði þetta vel þegar hann líkti þessu við rússíbana.
Djöfull verður þetta feeeeeiiiit!

0 ummæli: