Í gær fór ég í myndatöku fyrir útskriftarsýninguna í skólanum. Við vorum öll í galafötum og fórum niður í bláa húsið í móti Héðinshúsinu. Myndin var í anda Annie Leibovitz og verður bara frekar töff held ég. Síðan fórum við á Tapas barinn en þar er einmitt besti matur í heimi. Og núna er ég í svo mikilli fýlu að ég held að ég sé að springa.
Ég mæli með:
... Tapasbarnum eins og áður kemur fram.
... kjöööt svipnum, opna brjóstin og herðablöðin saman
... að hanga niðri í Bláa húsinu að bíða eftir sófa og sötra bjór
... kaffi
Ég mæli ekki með:
... að vera á háum hælum í Bláa húsinu að klöngrast út um allt
... öllum sprautunálunum í Bláa húsinu
... að fylgja ekki eftir planinu "Skynsemin ræður"
... fokking tussu fýlunni sem ég er í
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli