fimmtudagur, apríl 22, 2004

Egilsstaðir
Sorrý ef þetta er leiðinlegt blogg fyrir þá sem ekki voru á Egilstöðum. Útskýringar er hægt að nálgast með einu símtali eða bréfi. Fyrir þá sem vilja bæta við plúsa eða mínusa þá bendi ég á kommentinn. Myndir má nálgast hér

Mínusar
- Varaliturinn í kórkjólnum mínum, móðurinni sjálfri
- Straujárnsdilemmað (ákveðnir aðilar áttu ekki séns í eiginmannalistann eftir það).
- Tíminn sem það tók fyrir baunirnar í latteið okkar Tobba að vaxa og verða að kaffi.
- Fölsku nóturnar
- Það sem ég sá í silkinu. Grenj.
- Prumpuveikinn sem herjaði á kórinn. Árlegt eða hvað?
- Ef rektor heyrði brjóstasamræður okkar Valdísar þá er það stóóóór mínus. Guð gefðu að hann hafi misst heyrnina í hálftíma eða svo. Þá skal ég selja þér rækjur.
- Fokking kuldinn allt um kring.

Plúsar
+ Allt góða fólkið á Egilstöðum, þá sérstaklega maðurinn á litlu rauðu bjöllunni og gamli sæti kallinn sem hóf að tilbiðja Þorgerði að söng Tyrfings.
+ Maturinn og konurnar í mötuneytinu
+ Ljóðaklúbburinn Tabula Rasa
+ Tvíburakeppnin
+ Allar réttu nóturnar
+ Haffi, kærastinn okkar Salóme, Valdísar, Bjargar og Emblu.
+ Öll skiptin sem ég hló of mikið
+ Bossabandið plús rest á kvöldvökunni
+ Eiginmannalistinn (hann er ókláraður)
+ Hinn listinn
+ Við Björg, Ungfrú Ísland '65 og Ungfrú Holland ´69
+ Hákon Bjarnason
+ Brjóstauppgjörið

Heví plúsar
+ Gúdd sjitt dansfélagið
+ Ég í limbó (þeir sem til sáu, vinsamlegast vottið fyrir í kommentum svo að ég hafi sannan
+ Geisladiskurinn hennar Hrafnhildar. Þokkalega mikill plús!
+ Matarklúbburinn með bestu stelpunum og Haffi
+ Yndislegu strákarnir, sérstaklega fimm þeirra.

0 ummæli: