sunnudagur, mars 28, 2004

Kórárshátíð

Plúsar
+ Litli sæti kokkurinn og góði maturinn
+ Ljóta konan
+ Hljómsveitin Hljómsveitin leikur fyrir dansi sem lék fyrir dansi
+ Allar skemmtilegu myndirnar okkar Karólar
+ Björg fyrir bjarstýni
+ Mummi fyrir björgunina
+ Mummi fyrir ævintýrið
+ Trúnóið okkar Atla stóra
+ Einar fyrir að skríða inn um gluggann
+ Skemmtilegu skemmtiatriðin
+ Skemmtilega árshátíðin
+ Skemmtilega fólkið
+ Þegar dansinn dunaði
+ Dr. DerX fyrir að finna perluarmbandið mitt
+ Samóle fyrir að prumpa á mig
+ Fallegu háhæluðu skórnir mínir
+ Brjóstin okkar Valdísar að detta upp úr kjólnum

Mínusar
- Brjóstin okkar Valdísar að detta upp úr kjólnum
- Fallegu háhæluðu skórnir mínir
- Sokkabuxurnar mínar
- Að drekka bjór og hoppa svo stanslaust og verða illt í mallanum
- Ástandið eftir árshátíðina (sem reddaðist svo, sjá plúsar)
- Leiðinlegu skemmtiatriðin

0 ummæli: