sunnudagur, febrúar 08, 2004

Einhver leitaði að vegatable sex og síðan mín kom upp. Og a.m.k. fimm sinnum í viku eru einhverjir sem leita að ragga og fá mína síðu einnig upp. Mig langar afskaplega mikið að vita hvað ragga þýðir og hvaða tungumál þetta er.

Annars blogga ég á morgun. Var að kaupa skó og er að æfa mig að labba á þeim (hællinn er sko 9 cm.) Nei, ég á ekki of mikið af skóm, ég á aldrei nóg af skóm!

0 ummæli: