miðvikudagur, nóvember 26, 2003

Að panta pítsu

Ef maður á heima í blokk og pantar pítsu, hvort lætur maður þá pítsasendilinn hlaupa upp með pítsuna eða hleypur niður og sækir pítsuna?

0 ummæli: