fimmtudagur, nóvember 27, 2003

Í dag er ár liðið frá því að Ragnheiður kom sem hlýr vorblær um miðjan vetur inn í líf lesandans. Það er nokkuð augljóst að fögur fyrirheit mín um að mitt daglega mas myndi minnka með tilkomu þessa bloggs hafa ekki staðist. Ef eitthvað er þá held ég að mitt daglega mas hafi aukist eilítið.

En, ég á allavega platafmæli í dag svo að nú mega allir kyssa tölvuskjáinn bloggsíðunni til heiðurs.

0 ummæli: