laugardagur, september 13, 2003

Simon og Garfunkel minna mig óneitanlega mikið á Karíus og Baktus. Annars er ég svo ung að ég er viss um að þessu hefur verið fleygt fram áður, fyrir mína tíð.

0 ummæli: