mánudagur, september 29, 2003

Hvað varð um stelpuna sem söng með í "Sólarsamba" (þarna.. "viltu koma út að dansa, dansa villtan sólarsamba, það verður sól og sumar einu sinni enn"... eða eitthvað svoleiðis) í undankeppninni í Júróvisjón fyrir allmörgum árum?

Og hvað varð um litla franska strákinn sem var 4 ára og var búin að gefa út spólu/plötu? Þessi sem var alltaf í gallafötum og með kúrekaklút um hálsinn.. Georgie eða eitthvað svoleiðis.

Ég óska eftir upplýsingum.

0 ummæli: