miðvikudagur, ágúst 20, 2003

Margvíslegar ólærðar listir

Að ári liðnu ætla ég að geta...
... jugglað með 4-5 boltum
... gengið á stultum
... gengið á höndum
... tekið ofurstökksnúning í loftinu þar sem haus fer fyrir neðan lappir
... spúið eldi
... snúið postulíndiski á puttanum
... farið í handahlaup og/eða flikk flakk
... klifrað upp í allt sem mig langar að klifra upp í
... spilað fullkomlega á gítar og norska munnhörpu
... smellt fingrum almennilega
... snúið penna og trommukjuðum fullkomlega um fingur mér
... húllað í a.m.k. 40 min. með húllahring

Þjálfari óskast til þess að takmarkið náist. Umsóknir berist í komment kerfi með upplýsingum um aldur, reynslu, fyrri störf, útlit og launakröfur.

Takk fyrir

0 ummæli: