föstudagur, maí 16, 2003

Undirleikari óskast

Þegar ég verð stór þá ætla ég að giftast myndarlegum, góðum manni sem getur spilað alla tónlist og öll lög í heiminum á hvaða hljóðfæri sem er. Hann mun búa í litlu íbúðinni minn með kettinum Miu.
Annars ætla ég að vera plebbi og fara í ljós í fyrramálið. Ég er viss um að það muni hjálpa mér við lærdóminn sem gengur satt að segja ansi brösulega þessa dagana.

- R I T S K O Ð A Ð -



Egóbústið
Mig langar í...
    ... amerískt rúm
    ... japanskt rúm
    ... þægilega dýnu, a.m.k. 1.80 m á breidd
    ... rúmföt, helst hvít, allavega EKKI með blómum
    ... svartar náttbuxur, helst úr satín, allavega mjúkar að innan

0 ummæli: