Síðasta Egóbústið
- ... rjómahvíta Renault Daphne 1962 sem boðar sumarið hjá mér. Hann er til sölu.
... Amélie geisladiskinn og myndina á DVD
... litla ávaxta- og súkkulaðibúð á Spáni, ítalíu eða Frakklandi
... rauðu skóna í Kron
... a.m.k. eina milljón í beinhörðum peningum
... flugvél og einhvern til þess að fljúga henni
... nýtt útlit á þessa hommsubláusíðu
... digital myndavél, ekki Kódak
... Eru ekki allir í stuði? eftir Doktorinn sjálfann.
... heimatilbúin geisladisk með heimatilbúnum lögum.
... heimatilbúin geisladisk með ógurlegum partýlögum.
... miða á Hróarskeldu 2003 (og ef ég fæ ekki flugvél og einhvern til þess að fljúga henni þá vil ég flugmiða til Danaveldis og lestarmiða frá Köben til Hróarskeldu líka).
... iPod, helst þessa týpu
... kokkabók sem heitir "The Soprano Family Cook Book" eða eitthvað svoleiðis.
... risastóra ljósmyndabók sem heitir Art Of Photography.. eða eitthvað svoleiðis.
... nýja myndavél, manual, með flassi og a.m.k. fjórum góðum linsum.
... myrkraherbergi með öllum græjum.
... óendanlega inneign í plötuverslunum og bókabúðum landsins
... ferð út í geim
... tvær milljónir í 1000 köllum
... nýtt seðlaveski
... vinstri stjórn á Íslandi
... myndina af litla stráknum þar sem maður trúir því að hann labbi út úr myndinni eða blikki mann.
... einhverja aðra mynd eftir Mary Ellen Mark
... allar bækur eftir Mary Ellen Mark, þ.á.m. A Cry for Help
... Mary Ellen Mark
... heimagerða ljóðabók eftir Skúla sem á að heita "Móðir mín kjarnakonan", "Ragnheiður undurfríð" eða álíka.
... stærra herbergi
... ekki í kerti, sápur úr Body Shop, hálsmen eða snyrtidót
... málverk eftir gefanda
... fullt af nýjum fötum
... fullkomna spænskukunnáttu
... snúru í gettóblasterinn minn
... disk með Yeah Yeah Yeahs
... báða Harry Potter myndirnar á DVD
... son sem er ekki jafn vanþakklátur og sá gamli var
... gamal auglýsingar úr járni
... plaggat, eða málverk, eftir Toulouse-Lautrec, sem notað var sem auglýsing fyrir Rauðu Mylluna
... genið sem sér um skipulag
... geisladisk með The Vines og The Kills
... heimatilbúna bíómynd eða tónlistarmyndband
... live skemmtiatriði í afmælinu mínu
... pjéninga
... mitt eigið lén
... gasgrill
... heitan pott, skreyttum mósaík, í garðinn
... teiknimyndasögubók
... grískar styttur í sturtuna, þó bara frá Mumma
... gamla skrúfueyrnalokka
... fínt gala veski
... latteglas, svona stórt ömmuglas (Vigga, það má vera stolið frá Kaffibrennslunni)
... fallega plastperlufesti með allskonar glingri
... amerískt rúm
... japanskt rúm
... þægilega dýnu, a.m.k. 1.80 m á breidd
... rúmföt, helst hvít, allavega EKKI með blómum
... svartar náttbuxur, helst úr satín, allavega mjúkar að innan
... svona take-the-coffee-with-you bolla, úr einhverjum málmi
... ferð til Brasilíu
... mikið af gömlum djass diskum
... fivtís föt
... sólgleraugu eins og VV í The Kills var með á myndinni sem fylgdi greininni um þau í Mogganum um daginn. Ég er búin að leita út um allt að svona mynd og missti bloggið nokkrum sinnum út svo að þið verðið bara að standa ykkur (hint: svona gleraugu fást í gleraugnabúðinni við hliðina á blómabúðinni í Kringlunni).
... sól og blíðu í allt sumar.
... einthvað sem er ekki neitt og er gjörsamlega ónothæft
... bækur í bókahilluna sem fær fólk til að halda að ég sé ofurgáfuð
... meiri skó, meiri skó, meiri skó
... rautt reiðhjól í gamla kvennmannstílnum
... kaffisýróp, irish krím
... nýja esspressóvél
... svarta kjólinn með gráu blómunum í Mondo
... armband úr plexigleri frá Kirstjuberjatréinu
... fyndnar og skemmtilegar myndir
0 ummæli:
Skrifa ummæli