laugardagur, apríl 12, 2003

Í gær var næntísball MH. Það var ansi gaman og má með sanni segja að margar eldri stúlkur hafi svo sannarlega nýtt sér þetta síðasta ball þeirra til þess að bæta upp fyrir síðuðstu ár.

Þakkarlisti
Yngstu strákar MH fyrir að vera sætir og samvinnuþýðir
Aðrir strákar MH sem gáfu nógu mörg stig
Anna Pála, Anna Tryggva, Hildigunnur, Inga Lára og Írene fyrir samkeppnina
DJ-amma, Ass of Bass og The Musicians fyrir einstaklega skemmtilegt tónlistarval
Verðandi forseti fyrir mörg stig
Free Style danshópurinn Döðlukunturnar fyrir glimmerið

0 ummæli: