laugardagur, apríl 12, 2003

Bloggstríð

Fyrir fjórum dögum hófst bloggstríð við Inga. Þar sem að ég hef ekki ritað neitt um það þá skulda ég fjórara vondar setningar um Inga og hér koma þær

1. Ingi er ljótur þegar hann er ekki með skegg
2. Hann er líka ljótur þegar hann er með skegg
3. Bílinn hans Inga er alltaf skítugur og ógeðslegur
4. Bloggið hans Inga er leiðinlegt og þurrt

Það má aldeilis segja að þungu fargi sé af mér létt. Fylgist spennt með því að það kemur meira seinna (ein setning fyrir hvern dag!)

0 ummæli: