miðvikudagur, apríl 30, 2003

Það er mikil gúrkubloggtíð

Þetta á einungis að koma á framfæri minni miklu ást á Júróvísjón og hversu mikla kunnáttu ég hef á því sviði. Takk fyrir
Ég vil hlusta á sing-along lög, sérstaklega þegar ég er ein í bíl eða ein heima og get því sungið hástöfum með. Í morgun stillti ég á Íslensku stöðina og það fyrsta sem ég heyrði var íslensk rómantísk útgáfa af norska poppjúróvísjónlaginu 1997. Það skal taka fram að þetta júróvísjónlag náði aldrei langt né átti miklum vinsældum að fagna. Í norska laginu segir "Og du kom og du sa og du van mitt liv" en hið íslenska, sem flutt er af englabossanum og hrokkagikknum Hr. Rósinkrans, fjallar bara um einhverja Silju. Norski söngvarinn var þó allavega sætur (a.m.k. þegar maður var 14-15 ára). Næsta lag sem ég heyrði var svo um mann og gamla konu inni í kústaskáp. Ég skipti bara og setti á Strokes..

LeÃ?
You are...Leonard! Kind of an arty-farty guy, but
you're still very loveable and sexy, although
your hair is getting thin and your tummy is
getting bigger. You also have a career as an
ex-skater and a chess-champion! Awesome!


Which transgressive funker are you?
brought to you by Quizilla


Jeij loksins einhver sem er Leó (OK, ég svindlaði pínulítið!).

0 ummæli: