Heimasíðan er tilbúin!
Þá er heimasíða Örlagasystra komin upp. Það vantar bara oggu pínu pons á hana en ekkert sem háir neinum við skoðun enda alveg mögnuð síða. Leikritið gengur vel í æfingum og þið getið komið á eftirfarandi dögum að sjá það í Austurbæ við Snorrabraut:
14. febrúar kl 20.00
16. febrúar kl. 20.00
17. febrúar kl. 20.00
19. febrúar kl. 20.00
22. febrúar kl. 20.00
Það kostar einungis 1000 kr. inn en 800 kr. fyrir meðlimi í NFMH og grunnskólanema! Pantið ykkur miða í síma 562 4904
Plöggi Plögg Plöggsson þakkar fyrir sig
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli